Efnahagsvísar

24.7.2012

efnahagurÁrið 2011 nam nettó útflutningur Fjarðaáls 5,3% af árlegum útflutningi frá Íslandi. Viðskiptavinir Alcoa starfa meðal annars í flugvéla-, bíla-, umbúðarframleiðslu og í byggingariðnaði. Viðskipti Fjarðaáls við íslenska aðila námu um 33 milljörðum króna á árinu 2011. Af þessu má leiða að áhrif álframleiðslunnar geta haft umtalsverð áhrif á útflutning og vöruskiptajöfnuð Íslendinga.

Framleiðslugeta álversins á Reyðarfirði er um 360.000 tonn af áli á ári og tæplega 500 manns vinna hjá Fjarðaáli. Álverið á Reiðarfirði fær orku sína frá Fljótsdalsstöð sem er öflugasta vatnsaflstöð Íslands og er afl hennar 690 MW.

Með því að smella hér má lesa um efnahagsvísa.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Efnahagsvísar

Framleiðslugeta álversins á Reyðarfirði er um 360.000 tonn af áli á ári og tæplega 500 manns vinna hjá Fjarðaáli. Álverið á Reiðarfirði fær orku sína frá Fljótsdalsstöð sem er öflugasta vatnsaflstöð Íslands og er afl hennar 690 MW.

Með því að smella hér má lesa um efnahagsvísa.