Öryggi starfsfólks

3.8.2012

Samfélag - Öryggi starfsfólksFjarðaál og Landsvirkjun geta haft bein áhrif á heilsufar og öryggi starfsmanna sinna. Þau geta t.d. haft áhrif á og dregið úr slysahættu með innleiðingu á sérstakri áætlun sem tekur á umhverfis-, öryggis- og heilsufarsþáttum innan fyrirtækjanna.  Á árinu 2011 var ekkert slys var skráð hjá Fljótsdalsstöð eða Fjarðaáli og síðasta vinnuslys hjá Fljótsdalsstöð skráð árið 2008. Ennfremur má nefna að ef horft er til allra starfsmanna Landsvirkjunar á Landsvísu, þá er ár síðan að slys var skráð hjá fyrirtækinu.

Einnig eru vaktaðar tapaðar vinnustundir vegna tilkynntra vinnuslysa. Það er skráð sem svokölluð H-tala, sem er fjöldi vinnuslysa  á hverjar 100.000 vinnustundir.
Nánar má lesa um öryggi starfsfólks í vísi 1.3

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Öryggi starfsfólks

Einnig eru vaktaðar tapaðar vinnustundir vegna tilkynntra vinnuslysa. Það er skráð sem svokölluð H-tala, sem er fjöldi vinnuslysa  á hverjar 100.000 vinnustundir.
Nánar má lesa um öryggi starfsfólks í vísi 1.3