Fjöldi gistinátta á Austurlandi

3.9.2012

FerðaþjónustaÞjónusta við ferðamenn er grein sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár. Mikill fjöldi ferðamanna fer um austurland ár hvert. Fjöldi fólks kemur til landsins með Norrænu sem kemur til hafnar á Seiðisfirði. Á Egilstöðum er góður flugvöllur sem tekur bæði við áætlunarflugvélum innanlands og einkavélum. Einnig er flugvöllurinn varaflugvöllur fyrir alþjóðaflug sem fer fyrst og fremst um Keflavík.  

Framboð á gistirými fyrir ferðamenn hefur stóraukist og fjölbreytnin er orðin mikil. Erlendir og innlendir ferðamenn ferðast um landið og nýta sér þá þjónustu sem er í boði.
Frá árinu 2000 hefur fjöldi gistinátta á hótelum og gistiheimilum aukist um rúm 45%, úr 94.196 í 175.522.

Nánar má lesa um ferðaþjónustu í vísi 3.1

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Fjöldi gistinátta á Austurlandi

Framboð á gistirými fyrir ferðamenn hefur stóraukist og fjölbreytnin er orðin mikil. Erlendir og innlendir ferðamenn ferðast um landið og nýta sér þá þjónustu sem er í boði.
Frá árinu 2000 hefur fjöldi gistinátta á hótelum og gistiheimilum aukist um rúm 45%, úr 94.196 í 175.522.

Nánar má lesa um ferðaþjónustu í vísi 3.1