Austurbrú tekur við af Þekkingarneti Þingeyinga

9.1.2013

austurbruAusturbrú hefur nú tekið við af Þekkingarneti Þingeyinga sem umsjónaraðili sjálfbærniverkefnisins.

Formleg undirritun þess efnis fór fram síðastliðinn mánudag á Egilstöðum.

Ákveðið var að færa ráðgjöf verkefnisins á Austurland eftir að áform Alcoa og Landsvirkjunar á norðurlandi breyttust.

Austurbrú tekur því við ráðgjöfinni á góðum tímapunkti í upphafi nýs árs þegar að nýjar mælingar eru að fara í gang.

Undirskrift-Sjalfbaerniverkefnis-(3)Sigurður Guðni Sigurðsson– deildarstjóri aflstöðvardeildar hjá LV, Karl Sölvi Guðmundsson – forstöðumaður Austurbrúar og Janne Sigurðsson - Forstjóri Alcoa Fjarðaáls, skrifa undir samstarfssamning.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Austurbrú tekur við af Þekkingarneti Þingeyinga

Undirskrift-Sjalfbaerniverkefnis-(3)Sigurður Guðni Sigurðsson– deildarstjóri aflstöðvardeildar hjá LV, Karl Sölvi Guðmundsson – forstöðumaður Austurbrúar og Janne Sigurðsson - Forstjóri Alcoa Fjarðaáls, skrifa undir samstarfssamning.