Atvinnuleysi á Austurlandi

1.3.2013

Í vísi 1.13 er skoðað  hlutfall atvinnulausra á Austurlandi og á landinu öllu.  Til samanburðar er líka skoðað atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.

Þegar meðalatvinnuleysi yfir árið 2012 er skoðað kemur í ljós að enn er atvinnuleysi á Austurlandi talsvert lægra en á landinu öllu, 3% á Austurlandi og 5,8% á öllu landinu eða nær helmingi lægra.  Það er einnig talsvert lægra en á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni í heild eins og það hefur verið síðan 2009, en allt frá árinu 2003 hefur atvinnuleysi verið verið lægra á Austurlandi þó það hafi ekki munað eins miklu og síðustu 4 ár.

Vísir 1.13 Hlutfall atvinnulausra á árunum 2000 - 2012

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Atvinnuleysi á Austurlandi

Þegar meðalatvinnuleysi yfir árið 2012 er skoðað kemur í ljós að enn er atvinnuleysi á Austurlandi talsvert lægra en á landinu öllu, 3% á Austurlandi og 5,8% á öllu landinu eða nær helmingi lægra.  Það er einnig talsvert lægra en á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni í heild eins og það hefur verið síðan 2009, en allt frá árinu 2003 hefur atvinnuleysi verið verið lægra á Austurlandi þó það hafi ekki munað eins miklu og síðustu 4 ár.

Vísir 1.13 Hlutfall atvinnulausra á árunum 2000 - 2012