Uppfærsla á vísum í fullum gangi

10.3.2014

Starfsmenn verkefnisins vinna nú að því að færa inn á vefinn niðurstöður vöktunar á árinu 2013.   Ársfundur verkefnisins verður haldinn á Hótel Héraði þriðjudaginn 29. apríl og er miðað við að uppfærslu vísa sé  að mestu lokið fyrir þann tíma.

Til baka