Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2016

4.5.2016

Sjötti ársfundur Sjálfbærniverkefnisins var haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum þriðjudaginn 3. maí 2016. 

Ársfundur 2016

Ársfundir eru opnir öllum og voru þátttakendur 40 að þessu sinni.  Flutt voru áhugaverð erindi auk þess sem fundargestir unnu í hópum að stöðugreiningu verkefnisins, sem verður 10 ára á næsta ári.  Verklagsregla um breytingaferli vísa kveður á um að breytingatillögur skuli bornar undir ársfund og voru samþykktar breytingar á 5 sjálfbærnivísum.

Unnið er að samantekt frá fundinum og verður hún birt á vefnum á næstu dögum.  

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins 2016

Ársfundur 2016

Ársfundir eru opnir öllum og voru þátttakendur 40 að þessu sinni.  Flutt voru áhugaverð erindi auk þess sem fundargestir unnu í hópum að stöðugreiningu verkefnisins, sem verður 10 ára á næsta ári.  Verklagsregla um breytingaferli vísa kveður á um að breytingatillögur skuli bornar undir ársfund og voru samþykktar breytingar á 5 sjálfbærnivísum.

Unnið er að samantekt frá fundinum og verður hún birt á vefnum á næstu dögum.