Þrjár nýjar skýrslur birtar á vefnum

18.5.2016

Við vorum að setja á vefinn þrjár nýjar skýrslur Landsvirkjunar og má finna þær undir ítarefni vísa 2.21 Heiðagæsir, 2.23 Hreindýr og 2.28 Gróður á Vesturöræfum

Skýrslurnar eru:  LV-2016-059 Heiðagæsir í varpi og felli á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar árið 2015;  LV-2016-058 Kortlagning burðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar vorið 2014 og LV-2016-064 Gróðurvöktun í Kringilsárrana – samanburður á samsetningu og þekju gróðurs árin 2006 og 2015.

Til baka