Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar

1.6.2016

Gallup gerir árlega könnun á viðhorfum íbúa Austurlands til Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar.  Auk spurninga sem tengjast fyrirtækjunum beint er spurt almennari spurninga.

Í könnun siðasta árs sögðust 92,9% aðspurðra  vera frekar, mjög eða að öllu leyti ánægðir með að búa á Austurlandi á meðan 4,0% voru frekar, mjög eða að öllu leiti óánægðir.  Þau sem svöruðu „hvorki né“ voru 3,1%.

Á árinu 2015 voru 74% svarenda jákvæðir gagnvart Alcoa Fjarðaáli og 66,4% gagnvart Landsvirkjun.  Niðurstöðurnar eru birtar á vefnum undir vísi 1.19.   Skýrslur Gallup má nálgast undir ítarefni vísisins.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar

Í könnun siðasta árs sögðust 92,9% aðspurðra  vera frekar, mjög eða að öllu leyti ánægðir með að búa á Austurlandi á meðan 4,0% voru frekar, mjög eða að öllu leiti óánægðir.  Þau sem svöruðu „hvorki né“ voru 3,1%.

Á árinu 2015 voru 74% svarenda jákvæðir gagnvart Alcoa Fjarðaáli og 66,4% gagnvart Landsvirkjun.  Niðurstöðurnar eru birtar á vefnum undir vísi 1.19.   Skýrslur Gallup má nálgast undir ítarefni vísisins.