Ný skýrsla á vef

30.6.2016

Skýrsla Landsvirkjunar, Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2015,  er nú aðgengileg á vefnum.

Hana má finna undir ítarefni vísis 2.22 Varpfuglar á Úthéraði.

Til baka