Nýr fulltrúi í stýrihóp

12.1.2017

Hjalti Jóhannesson sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri er nýr fulltrúi í stýrihóp  Sjálfbærniverkefnisins.

Hann kemur í stað fulltrúa Landverndar sem átti fulltrúa í stýrihóp frá stofnun hópsins að ársfundi 2016.   

Stýrihópur fer með stjórn Sjálfbærniverkefnisins og ber m.a. ábyrgð á að aðgerðaáætlunum, breytingum á vísum, kynningarmálum efni og innihaldi ársfundar svo eitthvað sé nefnt. 

Stýrihóp skipa nú auk Hjalta: Árni Óðinsson, fulltrúi Landsvirkjunar, Freyr Ævarsson fulltrúi Fljótsdalshéraðs, Geir Sigurpáll Hlöðversson, fulltrúi Alcoa Fjarðaáls og Marinó Stefánsson fulltrúi Fjarðabyggðar.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Nýr fulltrúi í stýrihóp

Hann kemur í stað fulltrúa Landverndar sem átti fulltrúa í stýrihóp frá stofnun hópsins að ársfundi 2016.   

Stýrihópur fer með stjórn Sjálfbærniverkefnisins og ber m.a. ábyrgð á að aðgerðaáætlunum, breytingum á vísum, kynningarmálum efni og innihaldi ársfundar svo eitthvað sé nefnt. 

Stýrihóp skipa nú auk Hjalta: Árni Óðinsson, fulltrúi Landsvirkjunar, Freyr Ævarsson fulltrúi Fljótsdalshéraðs, Geir Sigurpáll Hlöðversson, fulltrúi Alcoa Fjarðaáls og Marinó Stefánsson fulltrúi Fjarðabyggðar.