Nýr starfsmaður verkefnisins
Lilja Dögg Björgvinsdóttir er nýr starfsmaður Austurbúar með starfstöð á Djúpavogi. Hún mun vinna að Sjálfbærniverkefninu og vinnur þessa dagana að uppfærslu enskrar útgáfu vefsins.
Lilja kemur í stað Katrínar Reynisdóttur sem hefur unnið að verkefninu undanfarin ár. Við bjóðum Lilju velkomna til starfa og þökkum Katrínu samstarfið.