Rof í árbakka Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts

25.2.2019

Nú er búið að uppfæra vísi Sjálfbærniverkefnisins sem snýr að rofi í árbakka Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts.

Mest hefur virðist vera við Hól og í bugt austurbakka gegnt Grænanesi. Árið 2018 var árbakkinn við Hól grjótvarinn til að koma í veg fyrir frekara rof. Upplýsingar um rof frá upphafi og rof ársins 2018 má sjá ítöflu undir umhverfisvísi 2.4.

Einnig má þar finna hlekki á yfirlitsmyndir og skýrslur.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Rof í árbakka Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts

Mest hefur virðist vera við Hól og í bugt austurbakka gegnt Grænanesi. Árið 2018 var árbakkinn við Hól grjótvarinn til að koma í veg fyrir frekara rof. Upplýsingar um rof frá upphafi og rof ársins 2018 má sjá ítöflu undir umhverfisvísi 2.4.

Einnig má þar finna hlekki á yfirlitsmyndir og skýrslur.