Tillögur um breytingar á vísum

9.4.2019

Samkvæmt verklagsreglu um breytingaferli sjálfbærnivísa ber að leggja breytingartillögur fyrir ársfund og skulu þær vera aðgengilegar á heimasíðu verkefnisins eigi síðar en þremur vikum fyrir fund.

Á ársfundi Sjálfbærniverkefnisins 30. apríl n.k. verða lagðar til breytingar á vísum: 1.1 Kynjahlutfall í vinnuafli , 1.6 Íslenskum lögum og reglugerðum fylgt , 1.12 Vinnumarkaðurinn , 2.04 Rof árbakkaJökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts og 2.09 Olíu og efnalekar vegna framkvæmdaog starfsemi .

Sjá breytingatillögur .

Til baka