Uppfærsla vísis 2.4

20.9.2018

Birtar hafa verið nýjustu upplýsingar um rof á árbökkum Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts á íslensku og ensku.

Helstu niðurstöður eru að rof á bökkum Lagarfljóts ofan við Steinboga að Lagarfossi virðist vera takmarkað og staðbundið en mest er rofið sunnan við Hól.

Rof hefur alltaf verið til staðar á þessu svæði og staðfestir samanburður á loftmyndum það.

Upplýsingar um rof frá upphafi og rof ársins 2017 má sjá í töflu sem er undir umhverfisvísi 2.4.

Einnig má þar finna hlekki á yfirlitsmyndir og skýrslur.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Uppfærsla vísis 2.4

Helstu niðurstöður eru að rof á bökkum Lagarfljóts ofan við Steinboga að Lagarfossi virðist vera takmarkað og staðbundið en mest er rofið sunnan við Hól.

Rof hefur alltaf verið til staðar á þessu svæði og staðfestir samanburður á loftmyndum það.

Upplýsingar um rof frá upphafi og rof ársins 2017 má sjá í töflu sem er undir umhverfisvísi 2.4.

Einnig má þar finna hlekki á yfirlitsmyndir og skýrslur.