Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar

12.4.2019

Búið er að uppfæra vísi Sjálfbærniverkefnisins sem snýr að viðhorfi samfélagsins til Fjarðaáls og Landsvirkjunar – vísir 1.19 .

Árið 2018 reyndust 76,9 % svarenda jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og er það í þrettánda skipti síðan mælingar hófust, sem markmið nást um að 75% íbúa eða meira séu jákvæðir í garð fyrirtækisins. Landsvirkjun hefur framkvæmt mælingar frá 2005 en markmiðið um jákvætt viðhorf 75% íbúa hefur ekki alltaf náðst, árið 2018 sögðust 67,9 % svarenda vera jákvæðir gagnvart Landsvirkjun.

Til baka


Útlit síðu:

Fréttasafn

Viðhorf samfélags til starfsemi Fjarðaáls og Landsvirkjunar

Árið 2018 reyndust 76,9 % svarenda jákvæðir í garð Alcoa Fjarðaáls og er það í þrettánda skipti síðan mælingar hófust, sem markmið nást um að 75% íbúa eða meira séu jákvæðir í garð fyrirtækisins. Landsvirkjun hefur framkvæmt mælingar frá 2005 en markmiðið um jákvætt viðhorf 75% íbúa hefur ekki alltaf náðst, árið 2018 sögðust 67,9 % svarenda vera jákvæðir gagnvart Landsvirkjun.