Gagn og gaman

Hvaða áhrif hefur Kárahnjúkavirkjun haft á Heiðagæs?

Mynd-forsida-skyrsla-heidagaes-2011

Fylgst er með Heiðagæs á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar í Sjálfbærniverkefninu á Austurlandi í Vísi 2.21. Heiðagæs hefur fjölgað ört á landinu undanfarinn áratug og sú þróun hefur ekki síst sett mark sitt á Fljótsdalshérað og heiðarlöndin þar inn af. Hafi Hálslón haft áhrif á heiðagæs á þessu svæði er hætt við að slíkt sé vandlega falið í hinni almennu aukningu í varpi gæsarinnar. Lesa meira...

Skoðið einnig  nýja skýrslu um áhrif Kárahnjúkavirkjunar á Heiðagæs sem Náttúrustofa Austurlands vann fyrir Landsvirkjun.