Gagn og gaman

Sumar við Hálslón

sandey-5-juni-2011

Veðurfar við Kárahnjúka getur verið ólíkt því sem gengur og gerist í byggðum og bæjum landsins. Fróðlegt er að sjá myndir frá Hálslóni og fylgjast með hvenær snjó tekur upp og á meðfylgjandi myndskeiði má einnig sjá hvernig Hálslón fyllist smám saman og landslagið breytist.
Hálslón þekur um 57 ferkílómetra þegar það er fullt og stendur í 625 metra yfir sjávarmáli þegar það er fullt. Lágmarkshæð lónsins við rekstur er 575 metrar yfir sjávarmáli, þannig að sjá má að sveiflur á milli árstíða geta verið töluverðar

sandey-5-juni-2011Veðurfar við Kárahnjúka getur verið ólíkt því sem gengur og gerist í byggðum og bæjum landsins. Fróðlegt er að sjá myndir frá Hálslóni og fylgjast með hvenær snjó tekur upp og á meðfylgjandi myndskeiði (8.9 KB) má einnig sjá hvernig Hálslón fyllist smám saman og landslagið breytist

sandey-30-juli-2011


Hálslón þekur um 57 ferkílómetra þegar það er fullt og stendur í 625 metra yfir sjávarmáli þegar það er fullt. Lágmarkshæð lónsins við rekstur er 575 metrar yfir sjávarmáli, þannig að sjá má að sveiflur á milli árstíða geta verið töluverðarMeð því að smella hér (8.9 KB) má hlaða niður myndskeði sem er tekið úr vefmyndavél við Desjárstíflu. Myndskeiðið sýnir hvernig sumarið 2011 leið og er fróðlegt að fylgjast með veðrum, vindum og vötnum á þessu skemmtilega myndskeiði.