Fjórði fundur

Fjórði fundur - júní 2010

Fjórði fundurinn 10. júní 2010

 

Mynd-forsida-samantekt-samradsfundur-10-juniHátt í 40 manns mættu til samráðs á fjórða samráðsfundi Austurlandsverkefnisins, en öllum sem einhvern tímann hafa tekið þátt í samráðsfundum verkefnisins var boðin þátttaka. Auk þeirra voru starfsmenn eigenda verkefnisins, sem sinna mælingum í verkefnunu, mættir til leiks sem og nýir fulltrúar hagsmunaaðila. Fundurinn heppnaðist mjög vel  í alla staði og en hér til hliðar má sjá samantekt af niðurstöðum fundarins. Auk þess að skilgreina hvað gott ferli þarf að uppfylla, lagði hópurinn til hvernig ferli væri æskilegt þegar taka á ákvörðun um breytingar í verkefninu.