Skip to content

Progress

The Directorate of Health used to conducts survey in health care centers around Iceland every two or three years to collect information about the quality of services. The figure below shows the results from two questions in the survey. These results are calculated by adding answers from all health care centers in East Iceland, but they were not available broken down by individual health care centers.

Sjálfbærni.is

Figure 1. Survey of Health Care Services in East-Iceland in 2003 (all healthcare centers combined).

Sjálfbærni.is

Figure 2. Survey of Health Care Services in East-Iceland in 2005 (all healthcare centers combined).

Metrics, Targets and Monitoring Protocol

Metrics: What is measured?

Satisfaction with health care service in East Iceland. (Project effect: induced).

Monitoring Protocol

The Director of public health conducts surveys in all health care centers and hospitals around Iceland every year. Results from the last question in the survey (16 e) will be used: “Overall, how happy or unhappy are you with the service in this health care center?” Information will be collected every year.

Targets

Results remain stable or improve.

Possible response actions

Not applicable, monitoring only.

Changes of indicator

Changes in third phase:

The originally name of the indicator was „Health care services in Nearby Communities“ and it had only one scale: Satisfaction with health care service in East Iceland. In third phase a new scale was added to the indicator: Satisfaction with public services in local municipalities. The scale was added because of a clear request from participant in a meeting collecting information. Based on that, the name of the indicator was changed to „Public Services in Nearby Communities“ so it would apply to both scales in the indicator.

Í uppfærslu á vef 2020 var vísinum skipt aftur upp í tvo vísa: 1.6.1 Heilbrigðisþjónusta og 1.6.2 Opinber þjónusta.


Þessi vísir var upphaflega númer 7.1 . Þá hét hann Heilbrigðisþjónusta og má finna umfjöllun um hann undir því númeri í áfangaskýrslum verkefnisins frá 2005 og 2006.

Tvisvar hefur númeri vísis verið breytt.

Tafla 1. Breytingar á númeri og nafni vísis.
Ár Nr. Nafn vísis
2020 1.6.1 Heilbrigðisþjónusta
2007 1.16 Opinber þjónusta í nálægum byggðum

Grunnástand

Landlæknisembættið stendur fyrir þjónustukönnunum í heilsugæslustöðvum á landinu á tveggja til þriggja ára fresti. Í töflunni hér að neðan eru niðurstöður úr tveimur spurningum í könnuninni. Þessar niðurstöður eru fengnar með því að leggja saman svör frá öllum heilsugæslustöðum á Austurlandi en ekki fengust upplýsingar um niðurstöður fyrir einstakar stöðvar.

Tafla 2. Könnun um heilsugæsluþjónustu á Austurlandi 2003.
  Fékkstu úrlausn erindisins? Ertu sáttur við úrlausnina?
77,7% 83,5%
Að hluta 20,8% 13,5%
Nei 1,5% 3,1%

Forsendur fyrir vali á vísi

Núverandi forsendur fyrir vali á vísi

Tilkoma Fjarðaáls og Fljótsdalsstöðvar getur leitt til breytinga á eftirspurn eftir opinberri þjónustu á svæðinu. Aukinn fjöldi fólks í nálægum byggðum á byggingar- og rekstartíma virkjunar og álvers mun leiða til þess að meiri eftirspurn verður t.d. eftir heilsugæslu og þjónustu grunnskóla og leikskóla. Fjölgun fólks verður annars vegar vegna þeirra starfsmanna sem vinna fyrir Fjarðaál, Landsvirkjun og verktaka þeirra, og hins vegar vegna þeirra sem flytja á svæðið vegna óbeinna starfa sem skapast í þjónustu og verslun í tengslum við fyrirtækin. Aðgengi að heilsugæslu og gæði þjónustu eru dæmi um opinbera þjónustu sem ætti að þróast í samræmi við fjölgun fólks á svæðinu.


Upprunalegar forsendur fyrir vali á vísi

Framkvæmdirnar á Austurlandi geta leitt til breytinga á eftirspurn eftir opinberri þjónustu á svæðinu. Aukinn fjöldi fólks í nálægum byggðum á byggingar- og rekstartíma virkjunar og álvers mun leiða til þess að meiri eftirspurn verður t.d. eftir heilsugæslu og þjónustu grunnskóla og leikskóla. Fjölgun fólks verður annars vegar vegna þeirra starfsmanna sem vinna fyrir Fjarðaál, Landsvirkjun og verktaka þeirra, og hins vegar vegna þeirra sem flytja á svæðið vegna óbeinna starfa sem skapast í þjónustu og
verslun í tengslum við framkvæmdirnar. Aðgengi að heilsugæslu og gæði þjónustu er dæmi um opinbera þjónustu sem ætti að þróast í samræmi við fjölgun fólks á svæðinu.

Úr áfangaskýrslu um vísa og grunnástand frá apríl 2005