Fara í efni

Ársfundur 2022 skráning

Ársfundur Sjálfbærniverkefnisins á Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar 2022 verður haldinn í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum miðvikudaginn 27. apríl kl. 10-14.

Yfirskrift fundarins:
Húsnæðismál á Austurlandi

Fundurinn verður sendur út á netinu og mun hlekkur vera birtur á heimasíðu verkefnisins þegar nær dregur.

Hvar vilt þú fylgjast með fundinum?

captcha