Fara í efni

Verkefnisstjórn

Hlutverk verkefnisstjóra er

  • Að vinna með stýrihóp verkefnisins að hvers konar kynningu verkefnisins, gagnaöflun og úrvinnslu gagna, undirbúningi funda og skipulagningu.
  • Viðhald og rekstur á vef verkefnisins. Í því felst m.a. öflun gagna, innsláttur og uppfærsla á heimasíðu.
  • Þátttaka í og skipulagning kynninga á Sjálfbærniverkefninu fyrir eigendur þess.
  • Þátttaka í og skipulagning kynninga á sjálfbærniverkefninu fyrir hagsmunaaðilum svo sem sveitarstjórnarmönnum, félagasamtökum og fyrirtækjum.
  • Önnur tilfallandi verkefni sem Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun kunna að fela verkefnastjóra.

Austurbrú hefur farið með verkefnisstjórnun Sjálfbærniverkefnisins frá janúar 2013.

Starfsmenn verkefnisins eru: