Skip to content

LV-2022/007 - Fuglarannsóknir á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar 2004-2020

More info
Title LV-2022/007 - Fuglarannsóknir á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar 2004-2020
Subtitle NA-210214
Description

Skýrslan segir frá fuglarannsóknum sem kveðið var á um í úrskurði ráðherra vegna byggingar Fljótsdalsstöðvar. Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á fuglalíf eru ekki endilega augljós og aðgreinanleg frá öðrum áhrifum s.s. tíðarfari tengt náttúrulegum langtíma- og skammtímasveiflum, sem hafa ýmis afleidd áhrif á fuglalíf. Heiðagæsum hefur fjölgað á tímabilinu þrátt fyrir að hafa misst varpsvæði undir Hálslón.

File
Download file
Authors
Name Náttúrustofa Austurlands
Name Halldór Walter Stefánsson
Name Skarphéðinn G. Þórisson
Name Kristín Ágústsdóttir
Taxonomy
Category Fuglar
Year 2022
Publisher Náttúrustofa Austurlands
Keywords Kárahnjúkar, Fljótsdalsstöð, Hálslón, vöktun, fuglar, lómur, kjói, skúmur, heiðagæs, hávella, stokkönd, skúfönd, 252