LV-2021/009 - Rannsókn á botndýralífi Í Héraðsflóa, Borgarfirði Eystri og Vopnafirði 2019
| More info |
| Title |
LV-2021/009 - Rannsókn á botndýralífi Í Héraðsflóa, Borgarfirði Eystri og Vopnafirði 2019 |
| Subtitle |
Monitoring benthic fauna and organic content in sediment in Héraðsflói, Borgarfjörður and Vopnafjörður, East Iceland 2019 |
| Description |
Eitt af skilyrðum Umhverfisráðherra fyrir leyfum til byggingar Kárahnjúkavirkjunar var að vakta dæmigerð botndýrasamfélög í Héraðsflóa. Árið 2006 (LV-2007/074) var þetta skoðað og í ljós kom að ekki var mikill munur á botndýrasamfélögum í Héraðsflóa og tveimur viðmiðunar stöðum (Vopnafjörður og Borgarfjörður eystri) en greinilegt samband var á milli botngerðar og botndýrasamfélaga. Þessi rannsókn er endurtekning á þeirri athugun sem gerð var þá og er gerð til að meta hvort breytingar hafi orðið með tilkomu virkjunar. Niðurstöður eru á svipuðum nótum 2006, þó komu fram smávægilegar breytingar milli ára á stöð 1 sem liggur næst ósum í Héraðsflóa hvað snertir botngerð, færri tegundir botndýra og breytingar á tegundasamsetningu. Þessar breytingar gætu tengst breytingum á framburði sem berst í Héraðsflóa en gætu einnig verið árstíðabundinn breytileiki. |
| File |
|
| Authors |
| Name |
Rosalyn Fredriksen |
| Name |
Lars-Henrik Larsen |
| Name |
Snorri Gunnarsson |
| Name |
Akvaplanniva |
| Taxonomy |
| Category |
Vatnalíf |
| Year |
2021 |
| Publisher |
Landsvirkjun |
| Keywords |
Kárahnjúkar, Fljótsdalsstöð, Héraðsflói, Sjávarrannsóknir, Framburður |