Skip to content

Lax‐ og silungsveiðin 2018

More info
Title Lax‐ og silungsveiðin 2018
Subtitle Catch statistics for Atlantic salmon Arctic charr and brown trout in Icelandic rivers and lakes 2018
Description

Sumarið 2018 var heildarstangveiði samkvæmt skráningu á laxi í ám á Íslandi alls 45.291 laxar. Af þeim var 19.409 (42,9%) sleppt aftur og var heildarfjöldi landaðra stangveiði veiddra laxa (afli) því 25.882 laxar. Af veiddum löxum voru 36.044 laxar með eins árs sjávardvöl (smálaxar) (79.6%) og 9.247 (20,4%) laxar með tveggja ára sjávardvöl eða lengri (stórlaxar). Alls var þyngd landaðra laxa (afla) í stangveiði 68.797 kg. Afli í stangveiðinni skiptist þannig að 22.907 laxar voru smálaxar, alls 53.649 kg og 2.975 stórlaxar sem voru 15.148 kg. Af þeim löxum sem sleppt var aftur voru 13.137 (67,8%) smálaxar og 6.272 (32,3%) stórlax.

Url https://www.hafogvatn.is/is/midlun/utgafa/haf-og-vatnarannsoknir/lax-og-silungsveidin-2018-catch-statistics-for-atlantic-salmon-arctic-charr-and-brown-trout-in-icelandic-rivers-and-lakes-2018-hv-2019-42
Authors
Name Guðmunda Björg Þórðardóttir
Name Guðni Guðbergsson
Taxonomy
Category Dýralíf
Year 2019
Publisher Hafrannsóknastofnun
Keywords Veiðiskráning, lax, urriði, bleikja, stangveiði, netaveiði, smálax, stórlax, afli, veitt og sleppt