Skip to content

VMST-R/98020 - Rannsóknir á fiski og smádýralífi á vatnasviði Lagarfljóts 1998

More info
Title VMST-R/98020 - Rannsóknir á fiski og smádýralífi á vatnasviði Lagarfljóts 1998
Description

Vatnasvið Lagarfljóts er um 2900 km2, þar af um 140 km2 jökull. Lagarfljót fellur til sjávar í Héraðsflóa og á sameiginlegan ós með Jökulsá á Brú. Um 21 km frá sjó er Lagarfoss, en þar er vatnsaflsvirkjun og hefur verið vatnsmiðlun frá árinu 1973. Ofan Lagarfoss er Víðistaðaflói (Steinsstaðaflói) sem erum 6.6 kmað flatarmáli. Lögurinn sjálfur er talinn ná að þrengingum við brú við Egilsstaði. Frá náttúrunnar hendi er Lögurinn (Lagarfljót) þriðja stærsta vatn landsins og er flatarmál þess um 53 km2.

File
Download file
Authors
Name Guðni Guðbergsson
Name Ingi Rúnar Jónsson
Taxonomy
Category Dýralíf
Year 1998
Keywords Rannsóknir, fiskur, Lagarfljót,