LV-2001/024 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsir
| More info |
| Title |
LV-2001/024 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsir |
| Subtitle |
NÍ-01003 |
| Description |
Heiðagæsum hefur fjölgað mikið á Austurlandi síðan 1960 og þær hafa numið land á nýjum slóðum. Aukningin hefur að mestu leyti verið samstiga örum vexti í íslenskgrænlenska heiðagæsastofninum. Eftir 1980 hefur fjöldi heiðagæsapara á Austurlandi nær fjórfaldast. Áætluð voru um 2000 pör árið 1981, 4000 pör 1988 og um 7300 pör 2000. Þetta er um fjórðungur (24%) varppara í íslensk-grænlenska heiðagæsastofninum. |
| File |
|
| Authors |
| Name |
Skarphéðinn G. Þórisson |
| Name |
Kristinn Haukur Skarphéðinsson |
| Taxonomy |
| Category |
Fuglar |
| Year |
2001 |
| Publisher |
Náttúrufræðistofnun Íslands |
| Keywords |
Heiðagæs, vatnasvið, Kárahnjúkavirkjun |