LV-2012/036 - Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011
| More info | |
|---|---|
| Title | LV-2012/036 - Hávellutalningar á Lagarfljóti og á vötnum í Fljótsdalsheiði 2011 |
| Subtitle | LV-2012/036 |
| Description | Hávellur voru taldar á Lagarfljóti í fjóra daga og einn á Fljótsdalsheiði sumarið 2011 og er það breyting frá fyrri talningum. Þetta fyrirkomulag talninga gaf góða raun og er líklegra til að nýtast betur í framtíðarvöktun á tegundinni. Talningin á Lagarfljóti var að öðru leyti hefðbundin og sýndi álíka þróun og verið hefur í gangi undanfarin ár þar sem þeim hefur fækkað. Ýmsar ástæður geta verið fyrir þessum breytingum. Hávella hefur lengi verið áberandi kafönd á Lagarfljóti, en síðan byrjað var að fylgjast reglulega með fjölda hefur þeim farið fækkandi þar. Flestar voru hávellurnar næst Héraðsflóa en færri á öðrum svæðum. |
| File | |
| Authors | |
|---|---|
| Name | Halldór Walter Stefánsson |
| Name | Náttúrustofa Austurlands |
| Taxonomy | |
|---|---|
| Category | Fuglar |
| Year | 2012 |
| Publisher | Landsvirkjun |
| Keywords | Hávella, Lagarfljót, Fljótsdalsheiði |