Skip to content

Flúor

More info
Title Flúor
Subtitle Hvað er flúor og hvaða áhrif hefur hann á fólk?
Description Í jarðvegi er að finna töluvert mikið flúoríð en hann inniheldur yfirleitt frá 100 til 600 milligrömm í hverju kílógrammi (mg/kg eða ppm) og í sumum jarðvegi er mun meira magn að finna. Í flestum tegundum af jarðvegi er flúoríð tryggilega bundið við jarðefni, þannig að plöntur soga mjög lítið magn af því til sín. Með tímanum deyja þær eða dýr éta þær, þannig að flúoríðið snýr aftur í jarðveginn. Steingerðar plöntur eins og kol innihalda flúoríð sem losnar þegar þau eru brennd.
File
Download file
Authors
Name Alan Davison
Taxonomy
Category Gróður
Year 2015
Publisher Alcoa Fjarðaál
Keywords Flúor, Alcoa, skýrslur,