Skip to content

Jarðvegur

More info
Title Jarðvegur
Subtitle Skýrsla um mælingar á jarðvegssýnum
Description Þessi skýrsla birtist upphaflega sem kafli í Umhverfisvöktun 2015, skýrslu unna af Náttúrustofu Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir Alcoa Fjarðaál (Elín Guðmundsdóttir o.fl., 2016) samkvæmt vöktunaráætlun (Alcoa Fjarðaál, 2013). Jarðvegssýni voru tekin þann 25. ágúst 2015 á níu sýnatökustöðum í um og innan við 2 km radíus frá álverinu í Reyðarfirði. Jarðvegssýnatakan 2015 fór fram á sömu stöðum og með sama hætti og sýnatökur árin 2004-2006 og 2010 fyrir utan að ekki var tekið sýni á sýnatökustað S10 árin 2010 og 2015 þar sem hann eyðilagðist vegna framkvæmda við álverið.
File
Download file
Authors
Name Náttúrustofa Austurlands
Taxonomy
Category Gróður
Year 2015
Publisher Alcoa Fjarðaál
Keywords Flúor, jarðvegur, alcoa, fosfór