LV-2007/036  Kárahnjúkavirkjun - Rannsóknir á gróðri í Kringilsárrana
	
		
			
				
					| More info | 
				
			
			
				
					| Title | 
					LV-2007/036  Kárahnjúkavirkjun - Rannsóknir á gróðri í Kringilsárrana | 
				
								
					| Subtitle | 
					Lýsing gróðurs og uppsetning vöktunarreita | 
				
												
					| Description | 
					Markmið athuganna eru tvenns konar.  Meginmarkmið verkefnisins er að leggja grunn að vöktunarrannsóknum sem miða að Því að fylgjast með hugsanlegum breytingum á gróðri í Kringilsárrana á næstu árum, einkum með hliðsjón af tilkomu Hálslóns.  Reiknað er með að tengja saman vöktun með gervitunglamyndun og vöktun á föstum reitum á svæðinu. 
Annað markmið var að kanna hvort líklegt væri að miklar breytingar á gróðri væru að eiga sér stað í Kringilsárrana.  Orðrómur hafði verið um að gróður í Kringilsárrana hafi rýrnað á allra síðustu árum.  Ekki eru til nákvæmar mælingar á ástandi gróðurs á svæðinu á árum áður þannig að mat á ástandi gróðurs byggist fyrst og fremst á ástandinu eins og það var sumarið 2006, en einnig er það borið saman við nýleg gögn sem eru gróðurkort frá 2000.  | 
				
																
					| File | 
					
						
					 | 
				
							
		
	 
		
		
			
				
					| Authors | 
				
			
			
								
					| Name | 
					Guðrún Áslaug Jónsdóttir | 
				
								
					| Name | 
					Kristín Ágústsdóttir | 
				
								
					| Name | 
					Náttúrustofa Austurlands | 
				
							
		
	 
	
	
		
			
				
					| Taxonomy | 
				
			
			
								
					| Category | 
					Gróður  | 
				
																
					| Year | 
					2007 | 
				
												
					| Publisher | 
					Landsvirkjun | 
				
																
					| Keywords | 
					Kringilsárrani, gróður, vöktun, fjarkönnun |