Skip to content

LV-2014/025 - Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði.

More info
Title LV-2014/025 - Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunum, Fljótsdalsheiði.
Subtitle Framkvæmdir og árangur 2013. Áætlun 2014.
Description

Frá árinu 2009 hefur áburði verið dreift á gróðursnauð svæði austan
Hálslóns svo koma megi upp gróðri sem gæti staðist og bundið hugsanlegt áfok úr lónstæði.
Heildarstærð uppgræðslusvæðis þar er nú um 680 ha. Árangur hefur verið mjög góður flest
árin en hvað lakastur síðastliðið sumar. Bæði voraði seint á svæðinu og þurrkar seinni part
sumars voru óhagstæðir nýgræðingi. Árið 2012 hófst uppgræðsla með áburðargjöf og sáningu
á Hraunum, röskuðum, fyrrum framkvæmdasvæðum. Sú vinna hélt áfram 2013. Svæðin eru
almennt rýr og erfið í uppgræðslu. Sama gildir um önnur framkvæmdasvæði á Fljótsdalsheiði
en hafist var handa við uppgræðslu í nágrenni við aðgöng 2 sem einnig er fyrrum
framkvæmdasvæði.

File
Download file
Authors
Name Rúnar Ingi Hjartarson
Name Landgræðsla ríkisins
Taxonomy
Category Gróðurstyrking
Year 2014
Publisher Landsvirkjun
Keywords Gróðurstyrking, dreifing, áburður, uppgræðsla, Hálslón, áfok, á Hraunum, sáning, Fljótsdalsheiði