Skip to content

Hreindýr á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar

More info
Title Hreindýr á áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar
Subtitle Greinargerð um vöktunargögn til að meta stöðu stofnsins
Description Að beiðni Landsvirkjunar (Hákonar Aðalsteinssonar) tók Náttúrustofa Austurlands saman gögn úr vöktun stofnsins sem nýtast mættu sem umhverfisvísar. Þar er fyrst að nefna árlegar sumartalningar frá 1965 á svo kallaðri Snæfellshjörð sem gengur á veiðisvæðum 1 og 2. Menntamálaráðuneytið sá um talningarnar til 1990, þá Veiðistjóraembættið til 2000 er Náttúrustofu Austurlands tók við vöktun hreindýrastofnsins.
File
Download file
Authors
Name Skarphéðinn G. Þórisson
Taxonomy
Category Hreindýr
Year 2011
Publisher Náttúrustofa Austurlands
Keywords Hreindýr, Stofn, Kárahnjúkavirkjun