Skip to content

LV-2012/033 - Kortlagning byrðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar

More info
Title LV-2012/033 - Kortlagning byrðarsvæða hreindýra á áhrifasvæðum Kárahnjúkavirkjunar
Subtitle Vorið 2011
Description Árið 2011 var sjöunda árið sem fylgst hefur verið með burði á Snæfellsöræfum, nánar tiltekið: Vesturöræfi, Undir Fellum, Múli og Hraun og aðgengilegir hlutar Fljótsdalsheiðar. Vestan Jöklu: Brúardalir og svæði innan Sauðár á Brúaröræfum (Sauðafell og Kringilsárrani).
File
Download file
Authors
Name Rán Þórarinsdóttir
Taxonomy
Category Hreindýr
Year 2012
Publisher Landsvirkjun
Keywords Hreindýr, burður, miðburður, dreifing dýra, Snæfellsöræfi, frjósemi, kálfahlutfall, burðarsvæði, Fljótsdalsheiði, Vesturöræfi, Eyjabakkar, Múli, Hraun, Kringilsárrani, Kárahnjúkavegur.