Skip to content

LV-2013/127 - Hreindýratalningar norðan Vatnajökuls með myndatöku úr flugvél 2013

More info
Title LV-2013/127 - Hreindýratalningar norðan Vatnajökuls með myndatöku úr flugvél 2013
Description Frá 1993 hefur VHÍ talið hreindýr um og eftir burðartímann á 220 km2 stóru svæði norðan Brúarjökuls (Kárahnjúkasvæði) og síðan 2003 á jafn stóru svæði austan Snæfells (Eyjabakkasvæði). Talningar fara fram með myndatöku úr flugvél, 2010 var talið tvisvar: 29. maí og 23. júní.
File
Download file
Authors
Name Kolbeinn Árnason
Taxonomy
Category Hreindýr
Year 2014
Publisher Landsvirkjun
Keywords Hreindýratalning, myndataka úr flugvél, áhrifasvæði Fljótsdalsvirkjunar, Kárahnjúkasvæði, Eyjabakkasvæði