Skip to content

LV-2008/089 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á fossa

More info
Title LV-2008/089 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á fossa
Description

Í skýrslunni er gerð grein fyrir áhrifum Kárahnjúkavirkjunar á fossa. Þar sem áhrif virkjunarinnar á fossana er með nokkuð mismunandi hætti eru þeir flokkaðir með tilliti til þess í fjóra hópa. Sýnd er staðsetning fossana og myndir af þeim. Lítillega er getið um gönguleiðir að fossunum og aðkomu að þeim.

File
Download file
Authors
Name Gerður Jensdóttir
Name Pétur Ingólfsson
Name Theodór Theodórsson
Taxonomy
Category Vatnabúskapur
Year 2008
Publisher Landsvirkjun
Keywords Kárahnjúkavirkjun, Jökulsá í Fljótsdal, Kelduá, fossar