Skip to content

LV-2006/005 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2005

More info
Title LV-2006/005 - Fiskirannsóknir á vatnasviði Lagarfljóts, Jökulsár á Dal, Fögruhlíðarár og Gilsár 2005
Subtitle Áfangaskýrsla 1
Description

Markmið rannsóknanna er að fylgjast með hugsanlegum breytingum á fiskstofnum og umhverfi þeirra á vatnasvæði Jökulsár á Dal og Lagarfljóts í kjölfar framkvæmda tengdum Kárahnjúkavirkjun. Gert er ráð fyrir að rannsóknirnar verði með sambærilegum hætti tvö ár fyrir gangsetningu Kárahnjúkavirkjunar og í a.m.k. tvö ár eftir gangsetningu hennar. Rafveitt var í átta ám á svæðinu til að kanna, tegundasamsetningu og þéttleika laxfiska. Fiskur var veiddur í net í Lagarfljóti til að fá mat á fjölda, tegundasamsetningu og ástand fiska þar. Fiskteljari var starfræktur í fiskvegi í Lagarfossi yfir göngutíma lax og silungs.

File
Download file
Authors
Name Ingi Rúnar Jónsson
Name Guðni Guðbergsson
Name Veiðimálastofnun
Taxonomy
Category Vatnalíf
Year 2006
Publisher Landsvirkjun
Keywords bleikja, urriði, lax, Lagarfljót, rafveiði, netaveiði