LV-2013/014 - Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti árin 2010-2012
| More info |
| Title |
LV-2013/014 - Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti árin 2010-2012 |
| Description |
Markmið ransóknanna var að kanna hvert þeir fiskar færu á vatnasviði Lagarfljóts, sem ganga upp Lagarfoss um fiskstigann. Talning fiska í stiganum staðfestir fyrri ályktanir um göngur að um sé að ræða fáa tugi fiska, nær eingöngu urriða. Árin 2010 og 2011 voru merktir 20 urriðar og 7 laxar. Af urriðunum tuttugu gengu tólf í einhverjar af þverám Lagarfljóts, en enginn þeirra ofar en í Hrafnsgerðisá. Enginn af löxunum sjö gekk áfram upp vatnakerifð. |
| File |
|
| Authors |
| Name |
Benóný Jónsson |
| Name |
Friðþjófur Árnason |
| Name |
Ingi Rúnar Jónsson |
| Name |
Veiðimálastofnun |
| Taxonomy |
| Category |
Vatnalíf |
| Year |
2013 |
| Publisher |
Landsvirkjun |
| Keywords |
Lagarfljót, útvarpsmerki, lax, urriði, far (fiskgöngur) |