Skip to content

LV-2013/014 - Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti árin 2010-2012

More info
Title LV-2013/014 - Göngur merktra laxfiska í Lagarfljóti árin 2010-2012
Description

Markmið ransóknanna var að kanna hvert þeir fiskar færu á vatnasviði Lagarfljóts, sem ganga upp Lagarfoss um fiskstigann. Talning fiska í stiganum staðfestir fyrri ályktanir um göngur að um sé að ræða fáa tugi fiska, nær eingöngu urriða. Árin 2010 og 2011 voru merktir 20 urriðar og 7 laxar. Af urriðunum tuttugu gengu tólf í einhverjar af þverám Lagarfljóts, en enginn þeirra ofar en í Hrafnsgerðisá. Enginn af löxunum sjö gekk áfram upp vatnakerifð.

File
Download file
Authors
Name Benóný Jónsson
Name Friðþjófur Árnason
Name Ingi Rúnar Jónsson
Name Veiðimálastofnun
Taxonomy
Category Vatnalíf
Year 2013
Publisher Landsvirkjun
Keywords Lagarfljót, útvarpsmerki, lax, urriði, far (fiskgöngur)