Skip to content

LV-2014/005 - Mat á áfoki við strönd Kringilsárrana

More info
Title LV-2014/005 - Mat á áfoki við strönd Kringilsárrana
Subtitle LV-2014/005
Description Að beiðni Landsvirkjunar var gerð úttekt á áfoki frá lónstæði Hálslóns við strönd Kringilsárrana. Nyrst á Rananum má sjá merki um áfok frá lónstæði Hálslóns en mest var áfokið þó við austurströnd Kringilsárrana á svæðinu milli Hrauka og SyðriHrauka.
File
Download file
Authors
Name Elín Fjóla Þórarinsdóttir
Name Guðrún Schmidt
Name Sveinn Runólfsson
Taxonomy
Category Gróður
Year 2014
Publisher Landsvirkjun
Keywords Kringilsárrani, áfok, áfoksgeirar, Kringilsá, Hraukar