Fara í efni

Lax- og silungsveiðin 2019. HV 2020-38

Nánari upplýsingar
Titill Lax- og silungsveiðin 2019. HV 2020-38
Lýsing

Laxveiði á stöng árið 2019 var sú minnsta á síðustu 20 árum og sú sjöunda minnsta frá árinu 1974. Talsverður munur var á milli landshluta og samdráttur í veiði mestur á Vesturlandi en veiði í ám á Norður og Austurlandi var svipuð og var árið 2018. Minni laxagengd og laxveiði á Vesturlandi og Suðurlandi árið 2019 skýrist að miklu leyti af óhagstæðum umhverfis aðstæðum þ.e. lítilli úrkomu og hlýindum. Ár voru vatnslitlar sem gerðu fiskum erfitt fyrir í uppgöngu og veiðimönnum við veiðar. Stangveiðin sumarið 2019 var samkvæmt skráningu á laxi í ám á Íslandi alls 29.218 laxar.

Hlekkur https://www.hafogvatn.is/static/research/files/hv2020-38.pdf
Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Guðmunda Björg Þórðardóttir
Nafn Guðni Guðbergsson
Flokkun
Flokkur Dýralíf
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Veiðiskráning, lax, urriði, bleikja, stangveiði, netaveiði, smálax, stórlax, afli, veitt og sleppt.