Stýrihópur
Hlutverk stýrihóps er:
- Að gera aðgerðaáætlun/fjárhagsáætlun fyrir hvert ár. Eigendur verkefnisins, Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun, eiga síðasta orðið um hve miklu fjármagni er veitt í verkefnið. Stýrihópur forgangsraðar verkefnum eftir fjármagni.
- Að veita verkefnisstjórn aðhald og fylgja eftir aðgerða- og fjárhagsáætlun
- Að koma með tillögur að breytingum/nýjum vísum ef við á auk þess að taka ákvarðanir um breytingartillögur sem kunna að berast.
- Að taka ákvarðanir um útgáfu- og kynningarmál
- Að bera ábyrgð á efni og innihaldi ársfundar verkefnisins
- Annað sem viðkemur reglubundinni stjórn verkefnisins.
Stýrihóp skipa:
- Anna Berg Samúelsdóttir, fulltrúi Fjarðabyggðar
- Árni Óðinsson, fulltrúi Landsvirkjunar
- Freyr Ævarsson, fulltrúi Fljótsdalshéraðs
- Dagmar Ýr Stefánsdóttir, fulltrúi Alcoa Fjarðaáls
-
Hjalti Jóhannesson, fulltrúi Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri
Fundargerðir stýrihóps