Fara í efni

Ársfundur 2012

Haldinn á Hótel Héraði - Egilsstöðum föstudaginn 27. apríl frá kl. 13:00 – 16:30.

Fundarstjóri: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.

 

 

 

 

 

 


Dagskrá

  • Kl. 13:00 Fundur settur - Ragna Árnadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar
  • Kl. 13:10 Helstu niðurstöður mælinga 2011 - Guðlaug Gísladóttir starfsmaður Sjálfbærniverkefnisins á Austurlandi - Geir Sigurpáll Hlöðversson framkvæmdastjóri umhverfismála Alcoa Fjarðaáls - Georg Þór Pálsson, stöðvarstjóri Fljótsdalsstöðvar
  • Kl. 14:20 Rýni í sjálfbærniverkefnið: Dr. Hörður Haraldsson - Björgólfur Thorsteinsson, Landvernd
  • Kl. 14:50 Hressing
  • Kl. 15:10 Hópavinna - Rýnt í rýni um sjálfbærniverkefnið og umræður um næstu skref
  • Kl. 16:00 Niðurstöður úr hópavinnu kynntar
  • Kl. 16:30 Fundarslit

Fundargerð

Ársfundur sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar á Austurlandi var haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum, föstudaginn 27. apríl frá kl. 13:00 - 16:30. Um 40 manns sátu fundinn.

Ávörp, kynningar og erindi:

Fundurinn hófst á því að Guðlaug Gísladóttir, starfsmaður sjálfbærniverkefnisins, kynnti dagskrá fundarins og Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, var kynntur sem fundarstjóri. Því næst setti Ragna Árnadóttir aðstoðarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar fundinn formlega.

Guðlaug Gísladóttir fór yfir helstu niðurstöður mælinga ársins 2011 og Georg Þór Pálsson gerði slíkt hið sama og sýndi meðal annars áhugaverðar niðurstöður úr vísum 2.8, 2.29 og 2.30. Geir Sigurpáll Hlöðversson fór stuttlega yfir vefsíðu Sjálfbærniverkefnisins, en gaf síðan Janne Sigurðsson orðið sem flutti erindi um sjálfbærni og áliðnaðinn. Björgólfur Thorsteinsson kynnti drög að rýni sem Dr. Hörður Haraldsson vann fyrir verkefnið.

Í hópavinnu var hópum falið að leiða hugann að möguleika verkefnisins til framþróunar og einnig hvernig niðurstöður gætu nýst samfélaginu. Niðurstöður hópavinnunar má sjá hér. Loks sleit Guðlaug Gísladóttir fundinum upp úr kl. 16.Kynningar

Í hópavinnu var fjallað um framþróun verkefnisins og hvernig hægt væri að nýta niðurstöður sjálfbærnimælinga.


Þátttakendur

Eftirtaldir aðilar voru skráðir til þátttöku á ársfundi sjálfbærniverkefnisins þann 27. apríl 2012

Nafn Stofnun, fyrirtæki eða félag
Aðalsteinn J. Halldórsson Þekkingarnet Þingeyinga
Alfreð Steinar Rafnsson Vinnumálastofnun
Aníta Júlíusdóttir Landsvirkjun
Anna Heiða Pálsdóttir Alcoa Fjarðaál
Árni Jóhann Óðinsson Landsvirkjun
Árni Kristinsson Fljótsdalshérað
Ásdís Ólafsdóttir Landsvirkjun
Bjarki Ármann Oddsson Fjarðabyggð
Björgólfur Thorsteinsson Landvernd
Björn Ármann Ólafsson Skógarbóndi
Björn Ingimarsson Fljótsdalshérað
Dagný Björk Reynisdóttir Alcoa Fjarðaál
Einar Mathiesen Landsvirkjun
Erlín Emma Jóhannsdóttir Náttúrustofa Austurlands
Geir Sigurpáll Hlöðversson Alcoa Fjarðaál
Georg Þór Pálsson Landsvirkjun
Guðlaug Gísladóttir Þekkingarnet Þingeyinga
Guðmundur Ólafsson Arion banki
Guðmundur Sveinsson Kröyer Alcoa Fjarðaál
Gunnar Jónsson Fljótsdalshérað
Gunnlaugur Aðalbjarnarson Alcoa Fjarðaál
hákon Aðalsteinsson Landsvirkjun
Helga Hreinsdóttir Heilbrigðiseftirlit Austurlands
Helgi Ómar Bragason Menntaskólinn á Egilsstöðum
Janne Sigurðsson Alcoa Fjarðaál
Jón Ingimarsson Landsvirkjun
Katla Steinsson Fljótsdalshérað
Ketill Hallgrímsson Alcoa Fjarðaál
Kjartan Páll Þórarinsson Þekkingarnet Þingeyinga
Laufey Sigurðardóttir Alcoa Fjarðaál
Magnús Þór Gylfason Landsvirkjun
Ómar Þröstur Björgólfsson Fljótsdalshérað
Páll Björgvin Guðmundsson Fjarðabyggð
Páll Sigvaldason Fljótsdalshérað
Ragna Árnadóttir Landsvirkjun
Sigurður Guðni Sigurðsson Landsvirkjun
Sindri Óskarsson Landsvirkjun
Valdimar O. Hermannsson Samband Sveitarfélaga á Austurlandi
Þorkell Pálsson