Fara í efni

Skipurit

Eigendur verkefnisins, Alcoa Fjarðaál og Landsvirkjun, bera ábyrgð á fjármögnun, vöktun og mælingum í verkefninu. Eigendur hafa bein samskipti við stýrihóp, sem ber ábyrgð á framgöngu verkefnisins. Verkefnisstjórn heyrir beint undir stýrihóp og vinnur samkvæmt þeim kröfum sem stýrihópur gerir. Undir verkefnisstjórn fellur alhliða vefumsjón, innheimta gagna á vef, endurskoðun og þróun vísa, kynning vísa og Sjálfbærniverkefnis auk samskipta við fræðasamfélag.

Mynd 1.  Stjórnskipulag Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar.