Ársfundur 2014
Hótel Hérað 29. apríl 2014 kl. 14:30 - 18:30
Fjórði ársfundur Sjálfbærniverkefnisins var haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum þriðjudaginn 29. apríl 2014 kl. 14:30 - 18:30. Að þessu sinni var sjónum beint sérstaklega að menntamálum.
Fundarstjóri: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs.

Dagskrá
- 14:30 Fundur settur – Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
- 14:40 Kynning sjálfbærniverkefnis – Guðrún Áslaug Jónsdóttir, fulltrúi háskólanáms og rannsókna, Austurbrú
- 14:50 Mælingar í starfi grunnskólans – Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar
- 15:05 Háskólanemar og símenntun á Austurlandi – Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, fulltrúi símenntunar, Austurbrú
- 15:15 Menntun í dreifbýli og áhrif menntunar á byggðarþróun og sjálfbærni – Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi á menntavísindasviði Háskóla Íslands
- 15:45 Kaffihlé
- 16:00 Niðurstöður sjálfbærnimælinga tengdar menntun - fræðslumál hjá Alcoa Fjarðaáli og Landsvirkjun - Sigrún Birna Björnsdóttir, Alcoa Fjarðaál - Berglind Rán Ólafsdóttir, Landsvirkjun - Sigrún Víglundsdóttir, Austurbrú
- 16:30 Hópavinna - Hvernig mælum við gæði skóla? - Hvernig er hægt að nýta Sjálfbærniverkefnið í skólastarfi/rannsóknum? - Hvernig getur þekkingarsamfélagið stuðlað að sjálfbærri þróun á Austurlandi? - Vantar menntunarvísa í Sjálfbærniverkefnið og þá hvaða?
- 17:00 Niðurstöður úr hópavinnu kynntar
- 17:30 Breytingartillaga: Vísir 1.2 – Ánægja starfsfólks Fjarðaáls og Landsvirkjunar, Guðrún Áslaug Jónsdóttir, fulltrúi háskólanáms og rannsókna, Austurbrú
- 17:35 Helstu niðurstöður sjálfbærnimælinga 2013 - Sveinn Kári Valdimarsson, Landsvirkjun: Jökla - Áhrif vegna virkjunar - Helgi Jóhannesson, Landsvirkjun: Framkvæmdir við ós Lagarfljóts - Árni Jóhann Óðinsson, Landsvirkjun: Vöktun við Hálslón - Geir Sigurpáll Hlöðversson, Alcoa Fjarðaál
- 18:20 Samantekt og umræður
- 18:30 Fundarslit
Kynningar
- Mælingar í starfi grunnskólans - Þóroddur Helgason, fræðslustjóri Fjarðabyggðar
- Menntun í dreifbýli og áhrif menntunar á byggðarþróun og sjálfbærni – Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi á menntavísindasviði Háskóla Íslands
- Niðurstöður frá Alcoa Fjarðaáli - Geir Sigurpáll Hlöðversson, Guðmundur Sveinsson Kröyer og Dagný Björk Reynisdóttir, frá Alcoa Fjarðaáli
- Kynning Sjálfbærniverkefnisins – Guðrún Áslaug Jónsdóttir, fulltrúi háskólanáms og rannsókna, Austurbrú
- Niðurstöður sjálfbærnimælinga tengdar menntun - Sigrún Víglundsdóttir, verkefnastjóri, Austurbrú
- Fræðslumál hjá Alcoa Fjarðaáli - Sigrún Birna Björnsdóttir, fræðslustjóri, Alcoa Fjarðaál
- Háskólanemar og símenntun á Austurlandi - Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, fulltrúi símenntunar, Austurbrú
- Landsvirkjun: Samfélagsábyrgð og menntamál - Berglind Rán Ólafsdóttir, Landsvirkjun
- Jökla: áhrif vegna virkjunar - Sveinn Kári Valdimarsson, Landsvirkjun
- Framkvæmdir við ós Lagarfljóts - Helgi Jóhannesson, Landsvirkjun
- Vöktun við Hálslón - Árni Jóhann Óðinsson, Landsvirkjun
Þátttakendur
| Nafn | Fyrirtæki, stofnun, félag. |
|---|---|
| Arngrímur Viðar Ásgeirsson | Grunnskóli Borgarfjarðar |
| Anna Guðrún Edvardsdóttir | Háskóli Íslands |
| Helgi Jóhannesson | Landsvirkjun |
| Árni Jóhann Óðinsson | Landsvirkjun |
| Sveinn Kári Valdimarsson | Landsvirkjun |
| Berglind R. Ólafsdóttir | Landsvirkjun |
| Jón Ágúst Jónsson | Náttúrustofa Austurlands |
| Anna Heiða Pálsdóttir | Alcoa Fjarðaál |
| Dagmar Ýr Stefánsdóttir | Alcoa Fjarðaál |
| Valdimar O. Hermannsson | Heilbrigðisstofnun Austurlands |
| Bergþóra H. Arnórsdóttir | Austurbrú |
| Guðmundur Ingi Guðbrandsson | Landvernd |
| Árni Ólason | Menntaskólinn á Egilsstöðum |
| Geir Sigurpáll Hlöðversson | Alcoa Fjarðaál |
| Dagný Björk Reynisdóttir | Alcoa Fjarðaál |
| Guðmundur Sveinsson Kröyer | Alcoa Fjarðaál |
| Gunnlaugur Aðalbjarnarson | Alcoa Fjarðaál |
| Þóroddur Helgason | Fjarðabyggð |
| Sigurður Guðni Sigurðsson | Landsvirkjun |
| Georg Þór Pálsson | Landsvirkjun |
| Elín Pálsdóttir | Landsvirkjun |
| Aníta Júlíusdóttir | Landsvirkjun |
| Sigurður Óli Guðmundsson | Landsvirkjun |
| Valgerður Vilhelmsdóttir | Alcoa Fjarðaál |
| Sigrún Birna Björnsdóttir | Alcoa Fjarðaál |
| Guðný Björg Hauksdóttir | Alcoa Fjarðaál |
| Sigrún Víglundsdóttir | Austurbrú |
| Else Möller | Austurbrú |
| Ásta Sigurðardóttir | |
| Lára Vilbergsdóttir | Austurbrú |
| Signý Ormarsdóttir | Austurbrú |
| Sigurbjörn Nökkvi Björnsson | Landsvirkjun |
| Dagbjartur Jónsson | Landsvirkjun |
| Janne Sigurðsson | Alcoa Fjarðaál |
| Magnús Ásmundsson | Alcoa Fjarðaál |
| Sigrún Blöndal | Fljótsdalshérað |
| Björn Hallgrímsson | Launafl |
| Esther Kjartansdóttir | Fljótsdalshérað |
| Lilja Guðný Jóhannesdóttir | Austurbrú |
| Jóna Árný Þórðardóttir | Austurbrú |
| Rögnvaldur Ólafsson | Háskóli Íslands |
| Auður Ingólfsdóttir | Hótel Hérað |
| Guðrún Áslaug Jónsdóttir | Austurbrú |
| Ketill Hallgrímsson | Alcoa Fjarðaál |
| Freyr Ævarsson | Fljótsdalshérað |
| Eydís Ásbjörnsdóttir | Verkmenntaskóli Austurlands |
| Hildur Ýr Gísladóttir | Verkmenntaskóli Austurlands |
| Anna Dóra Helgadóttir | Austurbrú |
| Jón Pálsson | Austurbrú |
| Ragna Árnadóttir | Landsvirkjun |
| Óli Grétar Sveinsson | Landsvirkjun |
| Hilmar Sigurbjörnsson | Alcoa Fjarðaál |
| Jóhann F. Þórhallsson | Fljótsdalshreppur |
| Gunnar Jónsson | Fjarðabyggð |
| Snorri Baldursson | Vatnajökulsþjóðgarður |
| Agnes Brá Birgisdóttir | Snæfellsstofa |
| Þórður Ólafsson | Vatnajökulsþjóðgarður |