Fara í efni

LV-2019/083 - Reindeer winter forage

Nánari upplýsingar
Titill LV-2019/083 - Reindeer winter forage
Undirtitill Long-term monitoring research
Lýsing

Náttúrustofa Austurlands hefur vaktað gróður og hreindýr á Norðausturlandi um nokkurt skeið. Í tengslum við þá vöktun voru settir upp vöktunarreitir árið 2018 í samvinnu við norsku Náttúrufræðistofnunina, Norsk institutt for naturforskning (NINA).
Markmið vöktunarinnar er að kanna ástand vetrarhaga hreindýranna með það að leiðarljósi að tryggja sjálfbæra stjórnun hreindýrastofnsins.

Niðurstöður fyrstu mælinga árið 2018 leggja grunn að vöktuninni og gefa færi á samanburði við sambærilegar rannsóknir í Noregi.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Guðrún Óskarsdóttir
Nafn Elín Guðmundsdóttir
Nafn Kristín Ágústsdóttir & Hans Tømmervik
Nafn NA-190194
Flokkun
Flokkur Hreindýr
Útgáfuár 2019
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Hreindýr, vetrarbeit, fléttur, vöktun, Norðausturland, NA-190194, 251