Minnisblað - Grunnvatnsmælingar í Húsey
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Minnisblað - Grunnvatnsmælingar í Húsey |
| Undirtitill | árin 2013-2019 |
| Lýsing | Frá árinu 2013 hefur Landsvirkjun fylgst með grunnvatnsstöðu við norðanverða bakka Lagarfljóts í landi Húseyjar. Tilgangur mælinganna er að fylgjast með áhrifum aukins rennslis Lagarfljóts á vatnsborð fljótsins og ágang þess á land Húseyjar. Mælingarnar nýtast einnig til gróðurvöktunar í
|
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Egill Axelsson |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Vatnabúskapur |
| Útgáfuár | 2020 |
| Útgefandi | Landsvirkjun |
| Leitarorð | Grunnvatnsmælingar, Húsey, Lagarfljót, 213 |