Fara í efni

VMST-R/98020 - Rannsóknir á fiski og smádýralífi á vatnasviði Lagarfljóts 1998

Nánari upplýsingar
Titill VMST-R/98020 - Rannsóknir á fiski og smádýralífi á vatnasviði Lagarfljóts 1998
Lýsing

Vatnasvið Lagarfljóts er um 2900 km2, þar af um 140 km2 jökull. Lagarfljót fellur til sjávar í Héraðsflóa og á sameiginlegan ós með Jökulsá á Brú. Um 21 km frá sjó er Lagarfoss, en þar er vatnsaflsvirkjun og hefur verið vatnsmiðlun frá árinu 1973. Ofan Lagarfoss er Víðistaðaflói (Steinsstaðaflói) sem erum 6.6 kmað flatarmáli. Lögurinn sjálfur er talinn ná að þrengingum við brú við Egilsstaði. Frá náttúrunnar hendi er Lögurinn (Lagarfljót) þriðja stærsta vatn landsins og er flatarmál þess um 53 km2.

Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Guðni Guðbergsson
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Flokkun
Flokkur Dýralíf
Útgáfuár 1998
Leitarorð Rannsóknir, fiskur, Lagarfljót,