Fara í efni

LV-2013/047 - Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012

Nánari upplýsingar
Titill LV-2013/047 - Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2012
Undirtitill LV-2013/047
Lýsing Náttúrustofa austurlands rannsakaði heiðagæsavarpið á Vesturöræfum með sniðtalningum vorið 2012 og ófleygar gæsir voru taldar í júlí á Snæfellsöræfum. Heiðagæsavarp gekk vel á vesturöræfum og voru 3,4 egg að jafnaði í hreiðri. Þéttleiki hreiðra reyndist vera 32 hreiður á km2. Varpið hefur aukist frá árinu 2010. Meðalungafjöldi með pari var 2,2 á Snæfellsöræfum í júlí. Heiðagæsir á Eyjabökkum voru aðeins færri í júlí 2012 en árið áður og á Hálslóni voru um 1500 heiðagæsir.
Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Halldór Walter Stefánsson
Nafn Skarphéðinn G. Þórisson
Flokkun
Flokkur Fuglar
Útgáfuár 2013
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Heiðagæs, Snæfellsöræfi