Fara í efni

LV-2014/034 - Andatalningar á Lagarfljóti og á Fljótsdalsheiði árið 2013.

Nánari upplýsingar
Titill LV-2014/034 - Andatalningar á Lagarfljóti og á Fljótsdalsheiði árið 2013.
Undirtitill LV-2014/034
Lýsing Talningar á hávellum sumarið 2013 á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði voru með sama sniði og undanfarin ár. Þær eru liður í vöktun valinna fuglategunda sem tengjast áhrifasvæði Kárahnjúkavirkjunar. Talningadagar voru fjórir á Lagarfljóti og einn á Fljótsdalsheiði. Fyrstu tvær talningarnar á Lagarfljóti gáfu þriðja mesta fjölda hávella frá því vöktun hófst sumarið 2005. Fleiri hávellur, skúfendur og stokkendur voru taldar á Lagarfljóti sumarið 2013 af Náttúrustofu Austurlands en árið áður. Einnig voru taldar fleiri hávellur á völdum vötnum á Fljótsdalsheiði. Þessi aukning ólíkra anda má líklega rekja til samspils tíðarfars um vorið og hagstæðra skilyrða og að sterkir árgangar séu að skila sér inn í talningarnar. Áframhaldandi vöktun mun að líkindum leiða í ljós hver þróunin verður
Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Halldór Walter Stefánsson
Nafn Náttúrustofa Austurlands
Flokkun
Flokkur Fuglar
Útgáfuár 2014
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Andatalningar, Lagarfljót, Fljótsdalsheiði.