Fara í efni

LV-2016/074 - Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2015

Nánari upplýsingar
Titill LV-2016/074 - Vatna- og sundfuglar á Jökulsá á Dal og endur á Lagarfljóti og á vötnum á Fljótsdalsheiði árið 2015
Undirtitill LV-2016/074
Lýsing Talningar á öndum fyrir Landsvirkjun á Lagarfljóti og vötnum á Fljótsdalsheiði og á vatna- og sundfuglum á Jökulsá á Dal eru liðir í vöktun Náttúrustofu Austurlands á völdum fuglategundum sem tengjast vatnasviði Kárahnjúkavirkjunar. Árið 2015 dreifðust hávellur misjafnlega um Lagarfljót og voru flestar næst Héraðsflóa og við Egilsstaði en fækkaði verulega miðað við árið 2014. Hávellur voru algengar á vötnum í Fljótsdalsheiði. Skúfönd fjölgaði á Lagarfljóti en stokkönd fækkaði. Fjöldi í stærstu hópum þessarra anda á Lagarfljóti fækkaði milli ára. Heldur fleiri skúmar voru í og við farveg Jökulsár á Dal sumarið 2015 miðað við árið á undan. Máfar, kjói og kría voru algengustu vatna- og sundfuglarnir á Jöklu sumarið 2015, þar næst endur og álíka mikið sást af álftum og lóm.
Skráarviðhengi
Sækja skjal
Höfundar
Nafn Halldór Walter Stefánsson
Nafn Náttúrustofa Austurlands
Flokkun
Flokkur Fuglar
Útgáfuár 2016
Útgefandi Landsvirkjun
Leitarorð Vatnafuglar, endur, Jökulsá á Dal, Lagarfljót, Fljótsdalsheiði.